Koenigsegg cc er ofursportbíll sem var hannaður og byggður af sama manninum en bíllinn var skírður í höfuðið á honum. Koenigsegg cc hefur V8 vél með tveimur túrbínum sem skilar um 655 hö. Bíllinn er 1175 kg og með 750 Nm tog. Hann er 3,5 sek upp í 100 km hraða og hámarkshraðinn er um 390 km hraði. Felgurnar eru sérhannaðar til að blása lofti á bremsudiskana til að halda þeim köldum. Gírkassinn er líka sérhannaður og er talinn vera einn af sterkustu gírkössunum í dag. Þetta er líka uppáhalds bíllinn minn en hann kostar 60 og eitthvað milljónir, ég er að safna.