Sælt veri fólkið. Ég keypti mér Daewoo Lanos fyrir skömmu síðan. Ekin um 30.000 þús, 1500 vél og árgerð 99 en ekki settur á götuna fyrr en í lok nóv sama ár. Hann var mjög vel með farin og allt það…þannig að það skiptir engu máli.
Það sem að mig langar að forvitnast um er reynsla ykkar er af þessari bíltegund. Í gegnum aðra eða bara þið sjálf? Hvað hafið þið gott að segja um bílinn og hvað er slæmt? Hvað gefur sig (ef það er eitthvað) og eitthvað í þeim dúr. So far þá hefur hann reynst mér vel en maður veit aldrei þar sem að ég er ekki búin að eiga hann það lengi. En endilega komið með commentin en sparið kannski blótsyrðin ef að þau eru mörg :D OG ég vil nú samt ekki heyra einhver svona comment eins og: ,, þú varst að kaupa algjöra druslu!". Heldur einhver svona þroskuð comment. Takk fyrir :D
OUT AND PROUD!!