Ég var að spa hvernig það væri með go-kart brautina í Garðabæ……..hvað það kostaði, hvernig brautin lyti út og fl.
Svo að ég fór á www.gokart.is og hélt að þeir væru búnir að auglýsa þar brautina en þar var engin mynd eða neitt, bara litil frétt þar sem stóð að þeir myndu opna næsta fimmtudag…þessi síða er aldrei uppfærð enda eru þeir með tilboð 7min-1000kr
og svo er hægt að kaupa einstaklingskort 50 min-7500 en það er dýrara ef maður reiknar hvað minótan kostar!
Það er dýrt að borga 1000 kall fyrir 7 minótuna svo að maður tímir þessu ekki.(ekki ég allarvega)

Mér fynnst þetta bara svo fáranlegt, þeir eru að reyna að auglýsa íþróttina og svo eru næstum engar upplýsingar!

Er einhver búinn að skoða nýju brautina og hvernig er hún þá.