Ég var á leiðinni til Mosfellsbæjar um daginn og var að keyra hliðina á einhverjum blæjubíl. Kallinn sem keyrði blæjubílnum var að tala í gemsann einsog sönnum ríkisbubbum sæmir. Svo allt í einu tók ég eftir því að hann var kominn alveg uppað bílnum mínum og munaði engu að hann færi í hliðina á mér. Ég rétt svo náði að skipta á akreinina til vinstri og hægja á mér, því að sú akrein var að enda. En nú spyr ég, veitir það mönnum rétt að tala í gemsann meðan þeir keyra ef þeir eiga flottan bíl. Ég meina gaurinn gaf ekki stefnuljós né neitt!

*pirringur*