Skoda hefur nú svipa hulunni af nýjum WRC bíl sem kemur í stað Skoda Octavía WRC einhvern tímann á miðju þessu ári.

Nýji bíllinn hefur nú þegar farið í gegnum ítarlegar prófanir en samkvæmt fréttum hefur gírkassinn talsvert verið að stríða þeim Skodamönnum. Góðu fréttirnar eru hinsvegar þær að Fabian, sem er talsvert léttari en Octavía WRC, hefur yfirleitt verið um 2 sek fljótari á hvern ekinn km á malbiksleiðum heldur en Octavía WRC. Sem er mjög gott………

Hér eru svo nokkrar myndir:

<a href="http://www.wrc.com/NR/rdonlyres/eqzp7f245pmgaoriookvr7m75hmufszxshgzv7o4bj4twycec2e4xuu5cqh7sza77sfhqxfgnmjzgf/full.gif“>Mynd 1</a>

<a href=”http://www.wrc.com/NR/rdonlyres/eauyzutpskbjebt7wmjjwi3oy5rbly2i3fbtghlkfq2xiprzbbktapsq7wgx35bnt2tj2eexi33nol/1.jpg">Mynd 2</a