Halló.
Ég á svona litla 5 dyra Corollu frá árinu 91 og er í smá vandræðum.
Bílinn er að eyða u.þ.b. 18 lítrum á hundraði og þegar það er lítið eftir að bensíni í tankinum þá byrjar hann að drepa á sér og það er erfitt að koma honum aftur í gang.

Einhver sem getur gefið mér gott ráð við þessu ?