Í framhaldi af fréttum um baðferð landrófers í Hafravatni. Þá datt mér í hug að deila með ykkur formúlu fyrir burðarþoli ís.
Formúlan er svona. Þykkt íssins í cm í öðruveldi, margfaldað með 15 sama sem burðarþol íssins í kg. Dæmi: 10 cm þykkur ís getur haldið 1500 kg.
Ég tek það fram, að þetta á við um heilann, og ósprunginn ís, og það þarf að sýna fyllstu aðgæslu við akstur á ísilögðum vötnum, þar sem sum staðar eru afætur, og vakir.
Kveðja habe.