Þannig er mál með vexti að við hjá www.BD.is erum að leita að fólki til að sína myndir af bílunum sínum á síðunni. Við erum harðir á því að það séu margir þarna úti sem luma á myndum að gömlu beyglunni sinni (sem þarf þó að vera eitthvað breytt).
Einnig skorum við á þá sem hafa áhuga á að koma bílnum sínum, nú eða kærustunni, inn sem druslu mánaðarins að senda okkur póst á thabuffer@visir.is með upplýsingum um drusluna því nú stendur yfir val á titlinum “Drusla mánaðarins, febrúar 2003”.
Kærar þakkir
www.BD.is - Lifið Heil