Ég startaði bílnum mínum (Suzuki Vitara 1992) í gang núna áðan, í fyrsta skipti eftir vélarupptekt, og nú með túrbínu. Hrökk í gang um leið og ég sneri lyklinum. Nú langar mig bara að vita hvort það séu einhverjir hérna að flytja inn aftermarket vélartölvur, svona sem ég get forritað bara með serial interface. Já og mig vantar líka stillanlegan bensínþrýstiregulator og knocklink mæli, einhver séns að nálgast eitthvað af þessu hérna á klakanum? Og hvernig er með pústkerfi, hvað kostar að láta smíða fyrir sig svona eins og eitt 2,5“ kerfi?<br><br>–
<a href=”http://foo.is">foo</a