Benz 230E árgerð 1987
Þyngd: Rétt um 1400 kg.
Hestöfl: Skráður 132
Sjálfskiptur
Bíllinn er keyrður 244.008
Litur: Kann ekki að lýsa þessum lit, Grár einhverneginn skrýtinn :Þ

Þessi bíll kom frá Þýskalandi 97 að mig minnir rétt, svo hann er ekkert búinn að vera það lengi á klakanum. :)

Lakkið á bílnum og allur undirvagninn er mjög vel með farinn, það er ekkert rið til í bílnum eða ekkert til að tala um (sést á 2 stöðum á bílnum 2 litlir ryðblettir).Það er búið að nýsprauta hálfan bílinn eða frá hurð bílstjórans alveg yfir húdið og allveg aftur að skotti farþegamegin.

Hann er á þokkalegum álfelgum og nýjum nagladekkjum ( dekkjastærð er 195/65 R15).
Ég á 2 varafelgur(og auðvitað dekk á þeim) sem voru undir bílnum, ég keypti notaðar felgur undir hann og ný dekk.

Í bílnum er Aiwa spilari 4x45w og 2 Alpine 120w bakhátalar sem geta fylgt með ef óskað er.
Á lausa keilu sem ég ætla að láta í hann um mánaðarmótin eða það var planið.


Tilboð óskast.

Endilega ef áhugi er koma og skoða hann.
Myndir koma fljótlega.

Kveðja,
Ingi Jensson.
Sími: 8686572