Stjórnarformaður FIAT á Ítalíu lést rétt fyrir mikilvægan fund um
framtíð fyrirtækisins sem er búið að eiga í nokkrum erfiðleikum undanfarið.
Hlutabréf í FIAT samsteypunni hækkuðu um tæp 5% við fréttirnar.

Hann var 81 árs og á mestan þátt í því að gera lítið fyrirtæki að stóru
alþjóðlegu.

Um tíma var fjölskyldan svo öflug að hún réð yfir fjórðung ítalska hluta-
bréfamarkaðarins.

Þessi atburður verður vafalaust til þess að auðvelda breytingar á rekstri
og samsetningu samsteypunnar.

Spurning hvað verður um F1 liðið.