ok eg var a leið upp kambana á mínum 1500 sjálfskipta nissan pulsar, fyrir aftan mig voru: Gamall nissan patrol sona arg 92 og toyota hilux eða eikað alíka rusl, þeir voru báðir MIKIÐ breyttir á 38" dekkjum, þeir ætluðu fram úr mér, patrolinn lagði af stað frammúr, ég persónulega hef aldrei keyrt svona mikið breytta jeppa. ég ákvað að gefa í og sjá aflið í þessum bílum, þegar patrollinn var alveg kominn við hliðina á mér gaf ég í og þeir höfðu ekkert í mig, ég sá að þeir voru að reyna því þeir voru stöðugt á hinni akreininni, þegar ég var kominn upp og hættur að standa drusluna þá brunuðu þeir frammúr mér á svona 150, greinilega fúlir, ég spyr, er ekkert tork í svona jeppum????