Ég var að velta fyrir mér hvað íslenskar áksturíþróttur eru lélegar!

Það eru engar almeiginlegar brautir á Íslandi.
Go-kart eftir að brautinn hætti í Kringlunni hvert er þá hægt að fara fyrir menn eins og mig sem eru ekki með bílpróf??
Eina brautinn er í Reykjanesbæ og þar er rándýrt 1000 kr 7 min.
Svo eru þeir svo gáfaðir að hafa tilboð sem er 50 min kort á 7500 en það er ódýrara að fara bara og kaupa 7 min í einu þá er min ódýrari.

Mér fynnst bara að þeir ættu að lékka verðið!!!!!!