Mig dauðvantar spoiler á Hyundai Sonata 97-99, ef þið vitum um einhvern partasala eða eitthvað slíkt sem gæti reddað mér honum þá væri það ljúft.
Ég gerði tilraun til panta hann frá MS-Desgin í gegnum Ingvar Helga sem er umboðsaðilinn þeirra hérna og þegar ég var búin að bíða í 6 mánuði og búin að hringja 43524523 sinnum var mér sagt að þeir væru ekki búnir að panta hann ennþá, væru að bíða eftir að geta pantað meira í einu. Þá sagði ég þeim að ég skít… svo ég tala ekki við þá bjána.
En endileg eg einhver getur reddað þessu drasli þá væri það veg þegið.