FIAT Quincicento, sporting.
Bíllinn er rauður með líknabelg fyrir bílstjóra, rafmagni í rúðuupphölurum og leðurstýri og gírstöng og svo eru auðvitað 14" álfelgur.
Bíllin er mjög vel með farinn en er með eina rispu eftir lykil (skemmdarverk) sem er ekki mjög áberandi en sést þó.
Keyrður rúmlega 40.000 kílómetra, skráður í febrúar 1998. Smurbók fylgir með öllum skiptingum og hann hefur farið í allar þjónustuskoðanir. Er á heilsárdekkjum(ekki góðum) og fylgja Pirelli sumardekk. Ástand: Hefur
ekki verið á götunni í þrjá mánuði. Selst á góðu verði. Skráð verð hjá Bílgreinasambandinu 452 þúsund.
