Systir mín á fiat punto árgerð 95. ég var að keyra hann áðan og allt í fína þangað til að ég kúplaði þá fór hann í geðveikan snúning(veit ekki hve mikin, er ekki snúningsm.) eins og ég væri með hann í botni. en um leið og ég keyrði hann áfram í gír fór hann í minni snúning.
Það er eins og lausagangurinn hafi farið úr 900 í 7000.
Hvað getur verið að?<br><br>
“klósetsteinn endist lengur en Hyundai” - Ég :)