Vikan sem var að líða var hreint út sagt hræðileg.

Ég fór með bílinn í söluskoðun og ég get talið upp þá hluti sem voru í lagi, fljótar, en þá sem voru í ólagi.
Minn heit elskaði Suzuki Baleno er gallaður.

Keyrður tæplega 92.000 km., lekur hann olíu um alla vél, þjappan helmingi minni á 4. stimpli en hinum, legur í gírkassa ónýtar og sitt hvað fleira, sem reyndar tími er kominn á, en það er ekkert til að gleðja mann ofan á þetta einsdæmi, þar sem þessir bílar eru með þeim bilanna minnstu á landinu (samkvæmt einhverri könnun í DV).

Allavegana.

:)

To get to the point þá er ég, mjög líklega, að skipta bílnum mínum upp í '99 árgerð af Fiat Bravo, sem mér persónulega lýst mjög vel á útlitslega séð, gott að keyra hann o.s.frv.

Endilega komið með comment um þessa bíla ef þið getið og viljið, allt gott og slæmt.

Með fyrirfram þökk,<br><br><a href="http://mystic-at.blogspot.com“>my blog<b>*</b>spot</a>

Kveðja,
<a href=”mailto:mystic@xy.is">mystic</a
nossinyer // caid