Kannski er þetta ekki rétti vettvangurinn fyrir svona spurningu, en ég er þá bara fyrstur til að misnota korkinn ;)

Lítum á þetta sem tilraun til að sjá hve margir kíkja hér :)

Er einhver fróður um Honda NSX sem getur sagt mér hvernig stendur á þaklitnum á þeim? Hefur alltaf verið boðið upp á bæði svart og samlitt þak á coupe bílunum, eða er það mismunandi eftir módelum og þá einungis boðið upp á annað á sumum, eða kannsi öllum módelum?<br><br>Viltu lesa meira af <a href="http://thisgeeksworld.blogspot.com“target=”blank“>nöldrinu</a> mínu?

”I love the smell of Optimax in the morning…" - Richard Meaden, Evo #051