Ég held að það sé bara til 1 aðferð til að fá bílinn sinn almennilega viðgerðann.
Gera það sjálfur.
Ég hef farið með bílinn minn á verkstæði til að skipta um m.a. kúplingu og fjöður að aftan.
Ég fór með hann í viðgerð vegna þess að ég hélt að það slilaði dýrum hlutum betur í bílinn. Fjöðirn var á um 15000kr. og kúplingin á um 50000 að mig minnir.
ég er búinn að keyra núna um 35-40 þús kílómetra síðam og það er þegar farið að heyrast í kúplingslegunni og ég er búinn að skipta um fjaðrapúða fyrir löngu síðan í nýju fjöðrinni. Mig hefur grunað svolítið að nýja legan hafi ekki passað og þá hafi þeir sett gömlu aftur í.
Þetta eiga að heita fagmenn.