Ég hef verið að velta því fyrir mér undanfarið að kaupa nýjan bíl þar sem fjölskyldan þarf 2 bíla.
Það er bara svo erfitt að ákveða sig :(

Það sem kemur sterklega til greina er.
1. Volvo S-40 2.0L 136hö - 2.490.000 kr
eða (2.0LT 160hö) - 2.640.000 kr
2. Mazda 6 TS 2.0L 4 dyra - 2.290.000.kr
3. Ford Mondeo Trend 2.0L 4 dyra - 2.270.000.kr

Ég er búin að reynsluaka Renault Laguna en mér finnst hann bara svo fjandi kraftlaus en ég á eftir að reynsluaka Mözduni, en ég held að hún verði fyrir valinu.
Mig langar mest í volvo-inn en mér finnst hann of dýr.
Munið þið eftir einhverjum bílum í svipuðum stærðarflokki með gott reputation á svipuðu verði ?