Er slæmt að hafa bassakeilur á móti hvorri annari í bassaboxi? Eða að hafa plöturnar sem keilurnar eru fastar í, í °90gráðu horni inni í boxinu? Er svo ekki best að hafa boxið frekar stórt, mikið rúmmál?
Ég er að fara smíða bassabox til að setja í skottið á bílnum og þar sem skottið er svo rosalega lítið þá er þetta frekar erfitt að búa til box í bílinn. Ég byrja allavega á tvem "15 keilum og þær varla komast í skottið á hæðina:(
Accent ‘95 - Micra 2,0GTi ’96