Ég hef verið að prufa Porsche 911 (að ég held) í nokkrum bílaleikjum eins og NFS HP2 og GT2 og í sannleika sagt þá finnst mér þessi bíll ÖMURLEGUR. Hann er eins og belja á svelli, ekkert veggrip bara afl. Og nú bara verð ég að spyrja, er Porsche virkilega svona ömurlegur?