Árið 1965 kom Mustang Shelby GT-350 og var þetta fyrsti bíllin af Shelby gerðunum. Hann var með 289ci mótor. Árið 1966 var hægt að fá hann í þremur útfærslum, GTS-350 þar sem “S”stóð fyrir SUPERCHARGED, GT-350R Rið þýdi Race og var sá bíll ætlaður beint út á kapaksturs braut enda var eingin innréttingí honum eða vifta fyrir mótorin, GT-350H og voru þetta bílar sem Hertz fék og leigði út en voru til sölu síðar.
Einnig kom Shelby Cobra Roadster. Sá bíl var ekki líkur Mustang Shelby GT-350

Árið 1967 gaf ford frá sér nýan Shelby GT bíl og var það bíll
GT-500(eins og í gon in 60 seconds nýu). Í þeim bíl var 427cubic og var hann ein flottasti bíllinn á markaðinum þá. Svo árið 1968 var hægt að fá GT-500 bílinn með 428cubic nótor, bíllin fék þá KR nafn bótina GT-500KR Sem er King of the Road.

1969 kom nýt body af GT-500 bílnum og var hann með mun öflugri vél, 428 Cobra Jet Ram Air. En galli var með þá bíla að það kveiknaði í nokrum bílum því að bensín hleifti út bensín gufunim en pústið var beint undir lokinu.

Þessir bílar eru nú sjaldgæfir og eru GT-500 bílarnir gullmolar. allir Mustang fanar lángar í eintak.