Er ég einn um það að finnast asnalegt að keyra Renault.
Þ.e. hvernig maður situr í bílnum.
Maður situr í eitthvað svo “Short legs-long arms” stellingu.
Svo hallar stýrið svo bjánalega, fram að ofan og aftur að neðan.
Svona eins og á vörubílum og strætó.

Ég man eftir að hafa keyrt Honda HRV, hann er með svipaða setstellingu, fyrir utan stýrið.