Jæja, afsakið ónæðið en ég hreinlega verð að fá að vita eitt hjá ykkur bílasköllunum:)
Þanni er mál með vexti að ég á toyotu corollu g6, og ég fór upp í Bílabúð Benna og ætlaði að fá mér k&n síu í bílinn hjá mér, fór þangað svona haldandi að ég myndi kaupa mér þessa týpísku “cone” síu bara sem vinirnir eru með, en gæjinn sem afgreiddi mig sagði einhvað að ég væri með einhvern senz0r og til þess að ef ég ætlaði að fá mér svona cone þá þyrfti ég að útbúa einhvað patent (einhvað með einhverju röri og setja senz0rinn þar inn í eða einhvað, skildi manninn ekki alveg)
En jæja, mig langar að fá að vita hvort að einhverjir af ykkur hafi þurft að setja svona dót í hjá sér? og eitt annað, hann átti líka svona venjulega síu sem maður smellir í síu boxið, k&n síu, en hann sagði að það virkaði ekki alveg eins vel og einhvað hljóð kæmi ekki bla bla bla, leyfi ykkur aðeins að tjá ykkur um þetta..
kv, neonljos
-