Hérna er eitt af meistarverkum Ferrari bílverksmiðjunar , með smá staðreyndum um ferrari fyrirtækið .

Nokkrar staðreyndir um Ferrari fyrirtækið
:Ferrari fær 25% ágóða bara með því að selja auglýsingavörur , svo sem boli ,húfur og ilmvötn osfr.
:Ferrari er á hausnum er svo flott merki að nokkrir aðilar halda því upp þar á meðal einhver banki , sem ég veit
ekki hvað heitir .
:Ferrari Enzo er stofnandi ferrari verksmiðjunnar.



Ferrari F50


Framleiðsla: Bílinn er handsmíðaður og var framleiddur í 349 eintökum á árunum 1996-1997. Forveri hans er Ferrari F40 ,
sem var framleiddur frá 1987-1992 í 1300 eintökum , Næsti bíll er hins vegar Ferrari F60 (project FX/Enzo sem er á leiðinni
í framleiðslu eða kominn í hana (er ekki viss) , en F60 kostar “bara” 70 milljónir með staðalbúnaði og verður framleiddur
í 349 eintökum.

Vél: 12 strokka , 60 ventla (65°) (5 ventar á hvern strokk) , Vatnskæld , 470 Nm á 6.500 rpm 1/min ,
6 gíra beinskiptur gírkassi, með hámarksnúning allt upp að 8.500 rpm. Þessi vél skilar bílnum frá 0-100km , á 3.9 sec,
og topphraðanum 325 km/klst.

Yfirbygging: Bílinn er 4.480mm að lengd, 1.985mm, og hæðin er 1.120mm . Og yfirbyggingin er úr því sem kallað er “carbon fiber
boddy” sem ég kann ekki nákvæma þýðingu á . Bíllinn vegur 1230kg (1,23 tonn) . Og er hann með 105 lítra bensíntank.

Hjól: Dekkinn sem þessi bíll ekur á eru 18" tommu titanium felgur með hjólbarðana að framan í þessari stærð 235/45 ZR 18,
og að aftan 335/30 ZR 18, Bíllinn er með gataða bremsudiska.

Þessi bíll er sannkallað meistarstykki og snilldar hönnun fara saman við kraft og fallegt útlit.

Frekari upplýsingar og myndir af bílnum er að finna á
http://http://www.auto-salon-singen.de/cars/Ferrari_F 50_Limited_rot.htm


Vona að ykkur líkar greinin mín.