Ford GT40 kemur aftur Mér til mikillar ánægju ætlar Ford að byrja að framleiða GT40 bílinn aftur,

Bíllinn mun halda sýnu upprunalega útliti að mestu enn vélinn er þónokkuð öðruvísi enn sú gamla,

Vél: 5.4L V8 32ventla Intercooled,Supercharged 500BHP og meira enn 500Nm í tog ( namm )

Skipting:6 gíra benskipting

Bíllin kemur á 18“álfelgum með Goodyear Eagle dekkjum


Þetta er minn uppáhalds bíll ”off all times"…mér fannst ég bara verða að henda þessari grein inn ( kannski á þetta að fara á kork ?? )…núna er bara að byrja að spara :)


hérna kemur smá klusa frá ford með :“Tonight we are going to show you a concept car that will symbolize where we are heading; the reissue of the GT40,” proclaimed Ford.


“In times like these, people look for heroes,” J Mays, Ford vice president of design told the crowd as he prepared to provide details about the GT40. “In terms of automotive legends, they just don’t come any more glorious than this.”


“Above all else, this GT40 is a celebration of Ford,” Mays added. He described the GT40 concept as “a true supercar with appeal equal to that of the greatest sports cars in the world, but with the addition of a heritage that no one can match.”


Kv.

Dragon