Þessi grein á að fjalla um Caterham bíla almennt en þó
sérstaklega Seven og Super seven.

Í kjölfar frumsynigar Lotus seven árið 1957 var fyrirtækið
Caterham ein fyrsta Lotus miðstöð tilnefnd af sjálfum Colin
Chapman árið 1959. Þá var Caterham sérleyfishafar að
byggingu Seven. 1973 var heimseinkaleyfið á Seven fært frá
Lotus til Caterham

Með þessum bíl tókst Colin Chapman að sýna að það þarf
engar tækninýjungar til að skapa frábæran sportbíl.
En þessi bíll passar vel við spakmæli Chapmans “lightness
is next to Godliness” því hann er mjög léttur eða 440-550 kg.
Léttastur er Blackbird útgáfan. Þarf því varla mörg hestöfl til að
knýja þennan bíl áfram.

Hér koma týpur af Seven:

Classic er eins og segir Classic.
Boddíið er röra grind(eins og TVR).
ál skel, nef og vængi úr composite. Vélinn er 1600 vauxhall
vél skilar hún hundrað hestum. og hann er fimm gíra. Og fer
stýrið aðeins 2,12 lock-to-lock(lás í lás). Kemur hann með
228mm diskum að framan en skálum að aftan. Þyngd 525 kg.

Næst er 1,6 K serían.
Hann kemur 115 hesta Rover vél, en hún togar fyrr en
Vauxhall.og er hún líka Dohc, en vauxhall Sohc.
Þessi kemur líka í 133 hö útgáfu, Supersport. Báðir þessir
koma með fimm gíra kössum og diskum að aftan líka. og er
hann orðinn 550kg. Og er hann líka kominn með flottari
fjöðrun, bæði framan og aftan.

svo kemur 1,8, svipuð týpan þessi, togar betur og 140 hestöfl.
sama þyngd líka.(550kg) jú, og kemur hann á stærri dekkjum.


næsti er 10 hestum sterkari og komin með VVC(Variable
Valve Control.) og fimm kílóum þyngri.

Nú erum við komnir í alvöru efnið. Superlight 1.6
Hann er með Rover K vél 133 hö. 6 gíra kassa. Læst drif.
kælda diska með fjögura pinna bremsur.
De Dion afturdempara sem eru þróaðir frá
keppnisdempurum, breiða stillanlega tvöfalda wishbone og
Anti roll bar. Composite sæti, fjögura punkta belti, carbon
mælaborð. 485 kg.

Superlight 1.8
Það er búið að gera heilmargt við véllina sem ég nenni ekki
að nefna. þannig Það kemur Copy/paste á ensku
R Nitro-carburised crankshaft
R Forged pistons
R Enlarged port cylinder head
R Enlarged inlet and exhaust valves
R High lift/duration camshafts
R Bespoke inlet manifold and throttle fuel
body injection
þessi er orðinn 190 hö. og 490 kg.

hoppum beint í Blackbird sem er svolítið spennandi þrátt fyrir
það að hann sé ekki kraftmestur né dýrastur.

Hann er komin með 170hö við 10750 snúninga. Vélin: Honda
Blackbird, mótorhjóla vél. með þessu verður bíllin bara 440
kg. Hann er aðeins 3,9 sek í 100 km.

Um hverja helgi er ekki keppt eins mikið á neinum bíl eins og
á Seven, hvergi.

Svo að lokum má nefna að þessar heimildir hef ég af
http://www.caterham.co.uk/merchandise/
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil