Ford Mustang

Henry Ford II var sá sem má þakka gerð mustangsins (að hugmyndinni allavega) en það voru þeir Joe Oros og David Ash sem hönnuðu hann og byggðu. Og þess má til gamans geta að fyrsti Mustanginn sem kom á hvíta tjaldið var gulur blæjubíll í myndinni “GULLFINGUR” með James Bond.

1964 ½

Það var á þessu ári er fyrsti Ford mustanginn kom á markaðinn.
Hann var fyrst kynntur í apríl 1964.
Helstu einkenni hans eru:

V-8 vél
289 silítra
271 hestafl
beinskiptur en hægt að skipta í sjálfskiptann
framstuðarinn mældur 4 3/8 tommur á hæð
tveggja hraða viftu mótor
ávöl horn í vélarhúsinu
skraut af hesti á húddi
13 tommu dekk
teppi með gúmí púðum

1965

Á þessu ári var Mustangnum breytt mjög mikið en flestar breytingarnar voru vélrænar, fyrir einn var 101 hestafla og 107 silítra var skipt á 164 hestafla vél 200 silítra og sex strokk þegar að 164 hestafa 260 silítra v8 vél var skipt á svo algengri 200 hestafla 289 silítra v8. D kóðinn 289, með 210ha var skipt á móti A kóða 225 ha 289 en aðrar breytingar urðu s.s

Framstuðari stækkaður í 5 tommur
Þriggja hraða viftu mótor
Teppi stækkað um 3 tommur með hælbolta og tá púða
Horn ávöl á vasskassa við stuðnings kjarna
14 tommu dekk


1966

Þá er komið að mínu uppáhalds ári þar sem að ég á Mustang frá þessu ári. Árið 1966 var Mustang orðinn svo algengur og mikið framleitt af honum að 11,684 Mustangar voru seldir vikulega og þá árið 1966 voru 1.25 milljón Mustangar á hraðbrautinni. Helstu breytingar á ´66 gerðini eru:

Breytt grill
Sérstaök bensínlok á GT gerðina
Boðið uppá FM/AM útvarp
Ný miðstöð


1967

Mustanginn var mest breyttur á þessu ári.
Hér eru nokkrar breytingar

Stærra vélarhús
Betri mótstaða
Flottara grill
Kynnt nýja 320 hestafla og 390 silítra
2+2/Fastback´s “bakið” var stækkaðalveg útí enda
silfraðir hjólkoppar
allir bílar með belti aftur og framí
hliðarspeglarnir komu
2 tommu langt merki með hlaupandi hesti í silfruðu


1968

Aðal áhyggjur Ford´s við hönnun á þessum Mustang var að viðhalda Mustang ímindinni. Þessir bílar höfðu breytt grill, hjólkoppa og bensínlok.
Gerðir af Mustang eru allskonar s.s Hardtop eða harðþak,
Convertible eða blæubíll og Fastback hraðbakur beint þýtt og það er fyrir alla bíla ekki aðeins 1968


1969

Á þessu ári stækkaði bíllinn allstaðar nema dekkin sem voru ennþá 108 tommur. Nýja vélin fyrir 1969 var 155 hestöfl 250 silítra sex strokka og tveggja 351 s.