EvoVIII eða Impreza STI? EvoVIII eða Impreza STI?

Þegar fólk heyrir bíla á borð við Mitsubishi Lancer og Subaru Impreza hugsa flestir um venjulega fjölskyldubíla. En um leið og maður bætir einu orpi aftan við nöfnin á þeim er sagan allt önnur. Þessir tveir bílar koma í sportútgáfum frá framleiðinda og heita þá Subaru Impreza WRX STi og MMC Lancer Evolution.

Hvað gerir þessa bíla svona frábrugðna hinum hefð bundum bílum? Það er alls ekki lítill munur þara á milli.

Bílannir eru komnir með öflugar turbo vélar og skila annars vegar 265hö. Á STi og 276hö. Á EVO.

Báðir bílannir koma með öflugum tveggja stimpla Brembo-hemlum að framan og eins stimpla að Brembo-hemlun að aftan og stífri fjöðrun sem rígheldur bílnum á veginum.

Einnig er kominn nýr og mun öflagri gírkassi í báða bílana, 6gíra í STi og 5gíra í EVO. Báðir bílannir eru einnig með mun minni lengd á milli gírstöngina til aðfara í annan gír eða eins og það heitir á réttu nafni “short shift”. Þá er líka búið að styrkja allan drifbúnað til að geta þolað öll þessi hestöfl.

Báðir framleiðendur hafa síðan breytt útlit bílana til að aðgera bílanna frá öðrum bílum frá sömu tegund t.d. stóran spoiler á skotti bíls, stórt húddskóp, stærri felgur til að hafa stærri bremsur, breiðari bretti til að gefa bílnum meiri svip og aðra stuðara.

Að innan eru bílarnir komnir með körfustóla til að halda ökumanni og farþega föstum í sætum sínum. Annars eru þessir bílar án alls aukabúnaðar og þæginda sem er staðalbúnaður í bílnum nú til dags enda allt gert til að gera þá léttari og skemmtilegri á akstri.

Nú skulum við líta nánar á bílana!

Fyrst Impreza STi koma á markað árið 1996 og var sá bíll tvennra dyra og var aldrei í boði fyrir Íslandsmarkað. Má því með sanni seigja að bíllin er nú 4dyra, 5 manna og vegur 1.470KG. þrátt fyrir að þessi bíll er í þyngri kantinum skilar 265 ha. Tveggja lítra vélin honum í 100km/h á 4,9 sek. Og fer hann kvarkmíluna á 13.0sek.

Fyrsti Evolution-bíllinn kom á markað árið 1992. Bíllin sem um ræður nú er hins vegar Evolution 8 og hefur þróun bílsins því farið vél fram og menn hafa lært margt á þessum 14 árum. Evolution 8-bílinn er 1.480KG og kemur með tveggja lítra 276ha. Vél og er 4,9sek í hundrað, eða það sama og keppninautur hans og fer hann kvartmíluna á 13,1 sek.

Báðir bílar eru grófir í keyrslu og minna á engan hátt á óbreyttu útgáfur bílanna. Sætin styðja mög vél við mann og fer þá mjög vél ummann í bílnum. Nóg pláss er fyrir fjóra fullvaxna karlmenn í báðum bílum og fer ágætlega um þá alla. Báðir bílar eru með stóru skotti og auðvelt að koma hlutum í skottið.

Verðið á þessum bílum er skiljanlega töluvert hærra en á venjulegum fjölskyldubílum.

STi var á 3.8miljónir en er núna kominn í 4.4 miljónir. Ástæða hækkar er nýtt útlit og gengisbreytingar. EVO var á 4.2 miljónir en mun einnig hækka vegna þess að nýtt útlit er væntanlegt og sökum gengisbreytinga.

Ef bíladellukallin vill koma sér upp fjölskyldu og halda “sportbílnum” eru þetta hiklaust bílannir í það. Þú getur farið á sunnudags rúnt með krakkana og farið keypt handa þér og fjölskyldunni. Svo geturðu skutlað þeim heim og farið út og notið þess að leika þér á fjölskyldubílnum.


Heimildir:
Bílar & Sport.
Google.