Veit enginn ykkar hvað breskir bílar eru, Og þá er ég ekki að
tala um jaguar, Rover eða Aston Martin(þó að síðar nefndi sé
Ótrulega dýr), Ég er að tala um Morgan, Lotus(þessa gömlu,
Ekki Esprit.), Caterham osfv

Ég hef svoleiðis kollfallið fyrir breskum bílum, Eins og þessi
morgan.. það er sko græja..fariði á Pistonheads.com
þar er úrval af breskum bílum. þar á meðal TVR, hann er
reyndar ekkert gamall, en vá… Með fullri viðingu fyrir
amerískum bílum, þá eru það bílar sem geta ekkert nema
farið í spyrnu… það er ekki það sem skiptir máli. heldur hversu
vel hann nær beygjum.

Það er eins og ég las í bók. “Sportbílar eru hannaðir til þess
að fara hratt, Ekki endilega hratt en aldrei hægt. Þeir eru
ætlaðir till þess að fara á keppnisbraut. keyra hratt, og vinna.”

Þetta er skilgreining sem mér finnst nokkuð góð.
Ekki það að mér finnist tildæmis Corvette Stingray ljótur bíll
eða kraft lítill, En, Amerískir bílar hafa bara ekki það sem ég
leita að…

Lifið heil

Kodak