Grein í Max Power UK,

Það var sett up smá 0-100mph keppni og hér er listi yfir bílanna,
Renault GT5 Turbo ; 500hp , tvær vélar 250hp hvor,
Ford Escort Cosworth, 350hp Turbo 2.0 Lítra,
Ford Sierra Cosworth, 500hp Turbo,
Nissan 200SX, 430hp Turbo,
Nissan 200SX, 230 hp Turbo,
Lamorghini Diablo Jota, Limited Edition race preped 205.000pund, 595hp,
Nissan Sunny GTi-R, 380hp Turbo,

Fyrstur fer 200SX 430hp, og er meira slidandi en allt annað, nær svo 10.2sec

Svo næst R5, hann þenur og bang ekkert spól ekkert nema hröðun,
hann nær svo 9.1sec í næstu ferð braut hann ventil, fyrri ferð var á lágu boosti,

Lambin fer næstur með alveg klikkuðum látum og öskrum í vélinni, hann nær í fyrstu ferð 11.3, hann fer strax aftur og nær 10.1, svo 9.9 og svo 9.6 og 9.5 svo klárar hann með 9.2 ferð,

Hinir bílarnir fara svo og ná ,

Escort 13 sec með 350hp,
Sierra 12.3 sec með 500hp,
200SX 10.2 með 430hp,
200SX 14.9 með 230hp,
GTi-R 12.6 með 380hp,

Hérna sést hversu snöggur bíll með fjórhjóla drif er með tvær vélar og enga þyngd,

9.1 er alveg öfgað lítill tími, bíllin kostaði 15.000pund að gera og virkar eins og djöfullin sjálfur,

Renualt GT5 Turbo er super cool bílar, original 130hp og undir 800kg, það er 162,5kg/tonn