Og hvað er búið að gera við þá, okkur langar að sjá hvernig Tjúning málin eru að þróast á Íslandi,
Felgurnar eru löngu komnar en samt vantar uppá viskuna í sambandi við afhverju svona stærð en ekki hinseigin,

Fjöðrun: lækkunar gormar , komnir, nú er bara að kaupa sér almennilega dempara með, og svo sterkara sway-bar, og strut-brace til að halda draslinu saman,

Kraftur: eitthvað til af breyttingum en ekkert til að hrópa húrra fyrir, nema kónga bláum Ford Sierra, NICE,
Við erum aftarlega í þeim málum, afhverju er ekki einhver búin að setja 3000GT vél í Lancerinn sinn eða Colt,
eða 850i Alpina vél í E30 bimman,
sjá hér , http://www.e30-2.de/fotost/f00017/f00017.htm

Gunnar: BMW 325i ´87 Blæjubíll 163.000km, lækkaður 40mm til að redda útliti í smá tíma, felgur: CR7, 8,5x17 framan og 215/40-17 dekk, aftan 9,5x17 245/35-17,

Stefán: BMW 325i ´86 4dyra 164.000km, coil-over fjöðrun(hæðar og styrkleika stillanleg, 80mm mest framan, 70mm aftan mest, halli dekkja stillanlegur að aftan(chamber) ,
Felgur: Aez : 7,5x16 205/40-16 , 9x16 215/40-16,
Spoiler Kit: Rieger GTS ,
Inni; short shift kit, UUC Rob Knob gírhnúi, BMP Racing pedalar,
Fjöðrunarkerfið fer í bráðum og svo spoiler kitið og ný sprautning,

Eitthvað sniðugt er í vinnslu í sambandi við kraftinn í blæjubíllnum, það verður á heimasíðunni seinna þegar það er búið,

Hvað eruð þið að gera með bílanna ykkar,

Stefán
Gunnar
GST
Íslandi
GSTuning.bmwe30.net
GSTuning@bmwe30.net