eCOTY 1998 Jæja, ég er að flytja svo ætli ég hendi ekki inn snöggvast evo Car of the Year 1998 áður en blöðin fara ofan í kassa.

(Tekið úr evo, tbl. 003, 1999)
Athugið að stigagjöfin var birt.

1. Porsche 911 (Carrera 996 módel)
2. Lotus Elise 135
3. Ferrari F355 F1
4. Subaru Impreza Turbo
5. Caterham Clubsport 1.8 (Super Seven)
6. Jaguar XKR
7. Mazda MX-5 1.8iS
8. BMW M Coupe
9. Alfa Romeo GTV 3.0 V6
10. Audi S4

Og þar hafið þið það. eCOTY var sigrað þrjú ár í röð af silfruðum 911! Ferrari á topp þremur í fyrra skiptið af tveimur og Subaru Impreza rétt missir af því að vera á topp þremur þrjú ár í röð. Ég er náttúrulega hamingjusamastur með litlu MX-5, alltaf gaman þegar hún gerir gott. (Sérstaklega sætt að hún skreið einu sæti ofar en M Coupe frá BMW)

Vona að þetta hafi veitt einhverja skemmtun.