Kit Car eða bílar sem eru seldir í kittum frá yfirleitt Bandaríkjunum eru mun ódýrari en orginal bíll t.d. Ford GT40 sem er ca. 100.000 dollara virði ef hann er allveg sýningarhæfur og ef þú kaupir þér til dæmis Gt40 kit þá mun það vera mun ódýrara en það mun í raunini engin taka eftir því að það séu ekki orginal bílar heldur kit car og algengustu bílar sem hafa verið framleiddir í kittum er Ford GT40, Ford AC Cobra, Hummer, Lotus, Ferrari, Lamborghini og fullt fullt algengasti og sennilega ódýrasti undirvagninn er undan Pontiac Fiero. Flest allar týpur eru fáanlegar t.d. Ferrari, Lotus og þessi þektari merki.
Oft er hægt að finna góð kaup á ebay.com ef þú leitar þá undir kit car og finnur bíla eins og Lamborghini Diablo sem þarf kanski aðeins að vinna í t.d. rúður, felgur og svona smotterí á 15-20 þúsund dollara í staðinn fyrir bíla sem kosta kanski yfir 100.000 dollara sem eru ekki kit car.
Því ráðlegg ég t.d. Ferrari aðdáendum að kaupa sér kit car í staðin að fara eiða peningunum í allvuru Ferrari og þegar þú keyrir framhjá fólki þá hugsar það vá flottor Ferrari hvaða maður er nú svona ríkur sem á Ferrari en þá er þetta bara replica en hlítur sama look hjá fólki út á götu.