Nafn?
Hr. Karl Steinar Pétursson

Hvað hefuru spilað lengi?
Hef spilað Skotleiki mjög lengi, spilaði bf42 í gamladaga af kappi, einnig Counter-Strike 1.6 í nokkur ár.

Hefuru spilað aðra leiki í Battlefield seríunni?
Battlefield 1942 + Allir aukapakkarnir
Battlefield Vietnam
Battlefield 2
Battlefield Bad company 2

Ertu í clani?
Clan Vertigo

Ertu að spila betuna?
Auðvitað! kominn á rank 19.

Ef þú ert að spila betuna hvað gefuru henni í einkunn 1-10?
Ég myndi gefa henni 9, þar sem gameplayið + graffíkin í þessum leik er ótrúleg!

Á að keppa á einhverju móti(á við ef þú ert í clani)?
Kemur ekki annað til greina.

Ertu að spila eitthvað á public?
Já ætla gera það! Mér persónulega finnst mjög gaman á Almennings þjónum.

Ef þú færð ógeð á Battlefield hvaða leikur er þá fyrir hendi?
Held að það yrði ekki annar leikur.

Eitthvað sem þú vilt segja að lokum?
"In A Round Fool Dies Many Times, But A True Soldier Never Dies,,

Profile á battlelog hér!
http://battlelog.battlefield.com/bf3/user/WarpTechHD/