IS-2 var talinn einn besti skriðdreki í heimi í heilann áratug eftir stríðið. Var hann útbúinn 122mm fallbyssu sem breytti þýsku Panzerunum í smjör, en ekki bókstaflega. En hann kom ekki fyrr en snemma 1945 og tók þannig rétt svo þátt í stríðinu áður en því lauk.