BF 1942.. Magnaður leikur.. Meira að segja svo andskoti góður að ég var tlbúinn að gera mér ferð niður í bæ í dag og leigja mér tölvu í klukkutíma til að geta spilað hann. En ástæðan fyrir því var sú að fyrir patchinn(1.1) svínvirkaði leikurinn hjá mér.. En eftir að ég patchaði fæ ég alltaf “Could not connect to server” error message, en þetta message kemur líka þegar maður reynir að spila hann ópatchaðann, ég er búinn að reinstalla, repatcha og dla leiknum aftur og þvíumlíkt, en allt kemur fyrir ekki, ég er að velta því fyrir mér hvort að patchið sé ekki að virka hjá mér(þá er spurning hvort maður geti séð version númerið einhverstaðar í inní leiknum) eða þá að tölvan mín sé bara að klúðra þessu sjálf. Kannast einhverjir fleiri við þetta en ég?
<br><br>Hrist og Mist
vil eg að mér horn beri,
Skeggjöld og Skögul,
Hildur og Þrúður,
Hlökk og Herfjötur,
Göll og Geirölul,
Randgríð og Ráðgríð,
og Reginleif;
Þær bera einherjum öl.

- Grímnismál 36