Ég var að velta fyrir mér hvort það væri einhver leið að kaupa BF3 Premium í gegnum önnur svæði eða eitthvað slíkt. Ég var fyrir stutt að kaupa BF3 og þar sem BF4 er að koma út þá finnst mér frekar hart að vera borga yfir 8000 kr fyrir content í leik sem á eflaust eftir að minnka í spilun tölvert vegna komu BF4.