Keppt var í Caspian Border og Grand Bazaar.
 
Þetta var öruggur sigur fyrir okkur í Caspian Border
1st Round sem US : 172 - 0
2st Round sem RU: 182 - 0
 
Þetta varð brusulegt í Grand Bazaar en við náðum að brjóta tickets hjá þeim niðurfyrir þessi 182 og 172 sem við áttum í Caspian.
 
1st Round sem US: 0 - 135
2st Round sem RU: 0 - 159
 
Svo þetta endaði með;
 
361-289
 
 
Erum núna eftir fyrstu leikina í riðlinum í 3ja sæti.
 
Liðið í fyrsta sæti í riðlinum er TeamSVK frá Slóvakíu með 883 - 0
Annað sæti eru MR (lol) frá Hollandi með 639 - 0
 
 
Svo það verða þungir leikir á næstunni!
Catalyst Gaming d0ct0r_who