Heil og sæl. Ég keypti mér Battlefield 3 í byrjun desember. Ég er ekki búinn að activate online pass. Eina sem ég hef notað hann í er “single player” Og hef spilað hann mjög lítið. Hann kostar um 12k í Elko. Til sölu hér á 9k. Góð, ódýr jólagjöf. Hringja í 7719924 eða senda email á mreinar@simnet.is

Kv.
Einar H.