Sælir og heilir BF3 spilarar. Langaði aðeins að sjá hvort væri ekki hægt að vekja smá umræðu hér um leikinn með því að fá þá sem kíkja hér við til þess að segja frá því hver uppáhalds drápstól þeirra eru í leiknum.

Hjá mér eru það eftirfarandi

Uppáhaldsbyssa í Assault? F2000

Uppáhaldsbyssa í Engineer? G36C

Uppáhaldsbyssa í Support? M249

Uppáhaldsbyssa í Recon? M98B

Uppáhalds overall pistol? 44.Magnum

Uppáhalds overall Equipment? C4 :D

Uppáhalds farartæki? LAV-AD

Held að sökum þess frelsis sem BF3 býður uppá, verði svörin misjöfn (en fer svosem líka eftir því hvaða byssur menn eru búnir að unlocka í hverjum class).

Kv. Seppi gamli
LoL Nordic&East = Múmínsnáðinn.....EU West = Bisamrottan....Cod = JosepH.....BF3=SuperiorJosepH