http://www.esports.is/index.php?/topic/23455-vertigo-og-bf3/

Sælir

Vertigo ætlar að vera með 64 manna bf3 server um leið og bf3 releasear hægt er að fylgjast með gangi mála á http://www.clanvertigo.com
eins og er þá er síðan á ensku vegna þess að ekki koma út dedicated server files for the public svo serverinn verður hýstur í bretlandi svo það má búast við 50-80 í ping.

Recruitment er open í clanið bara fylla út application á foruminu og senda inn

erum einnig listaðir í 5 sæti á http://bf3clans.com/ þú getur hjálpað með því að fara inná clanvertigo.com og smella á bf3 clans myndina
hægra meginn og ýta á enter og vote, um leið og það er done hefur atkvæðið þitt verið móttekið , þú þarft ekki að skrá þig á síðuna.

Eins og staðan er í dag þá erum við alla helst að leita af mature spilurum og flestir í claninu tvítugir og eldri.

17 ára og eldri eru líklegastir til að komast inn í clanið, erum mjög laid back og erum að reyna byggja upp stórt bf3 communty.
Ég veit að það er langt í leikinn(25 október) en getum alveg eins byrjað að hugsa framm á við og byggja upp stóran hóp af spilurum, við komum til með að vera með opinn mumble server fyrir public spilun

En ætli þetta sé ekki nóg í bili sjáumst á battlefieldinu!

Xripton out