er búin að spila hann í svona 20 klukkutíma, búinn að unlocka svona 10-15 vopn og aukahluti, 6-7 hluti fyrir vehicles.
Og alltaf þegar ég fer útaf servernum þá hverfur allt, þarf allataf að byrja á level 1 með byrjendavopn og unlocka allt aftur.
Hvernig save'a ég rank og unlockables? finn þetta hvergi á netinu