Var að finna BF2 diskinn minn aftur og er með mun skárri vél en áður og mig langar að byrja að spila aftur en ég get ómögulega fundið þennan patch á íslenskum server - veit einhver um íslenskan mirror/torrent jafnvel? Að ná í þetta erlent tekur svo drullulangan tíma auk þess að eyða þessu takmarkaða erlenda DL sem maður hefur =/