Þeir, sem fyrir feitum mögum
finna lyklaborð og “böll”,
þeysa enn á þriðjudögum
þurftafrekir fram á völl.
Yfir engi, sjó og fjöll.

Vilja skjóta, rista, sprengja
svarna óvini á velli.
Á milli skilur manna og drengja
margan hal af sárum felli.
Fyrir þeim ég tár nein felli.

Vil ég menn með mús í hönd
mæra í kvöld á ég er þjóni.
Dauðans maður deigan vönd
drepur á þinn þjó að tjóni.
Gerir þig að sínu flóni.Við sjáumst í kvöld er það ekki?
0100100100100000011000010110110100100000010001000110000101110110011010010110010000100001