Ég fæ ekki stigin mín til að teljast inn þó ég sé á rönkuðum server. Ég er t.d búinn að fá 3 badged og þau birtast ekki sama hvað og stigatalan mín breytist ekkert.