Ég ætlaði að byrja að spila hann aftur, fann ekki diskinn, en náði mér í Fixed Image eitthvað (athugið, ég á leikinn, hann er ekki stolinn).

Svo þegar að ég ætla að opna leikinn þá verður skjárinn bara svartur í sirka sekúndu og svo kemur desktopið aftur.

Bætt við 3. maí 2007 - 13:49
Hvað á ég að gera?
Þarf ég að kaupa mér nýjan leik eða er til eitthvað ráð við þessu?

Ég er með nógu góða tölvu til að ráða við leikinn, spilaði hann fyrir jól síðast og það var ekkert að þá (en ég var með diskinn þá).