Mig vantar einhvern sem er nógu klár til að bjarga mér.. Það kom upp vandamál í tölvunni minni sem varð til þess að ég hætti að spila bf2.. Nú um daginn þá keypti ég bf2142 en get engan vegin spilað leikinn þar sem gamla vandamálið er enn til staðar.. Vandamálið er punk buster! Eftir 10 sec þá kemur þessi skilaboð: Restriction. Inadequate O/S privileges Ég er búinn að skrifa til þeirra í EA og Punkbuster og er svo sem búinn að finna út hvað þarf að gera en málið er að ég einungis tölvunotandi en ekki tölvusnillingur! Ef einhver kannast við þetta vandamál og er tilbúin að koma og laga þetta fyrir mig þá myndi ég glaðlega borga viðkomandi 5000 kr fyrir.. Eða kannski benda mér á hvert ég get farið og látið laga þetta. Kv. Slick2