Ég er að lenda í svolitlu veseni með vent þegar ég er í BF 2142, að eftir smá tíma spilu, þá fæ ég error á vent og get engan veginn notað það nema ég hætti í BF 2142.

Fæ þá villu að þessir output séu í notknu ef ég reyni að starta því, kemst á allar rásir á vent og svona en ég heyri ekki neitt né get talað.

Ég var að spá hvort einhver hérna hefur verið að lenda í þessu og ef svo er, hverning næ ég að laga þetta ? :p

Svo er voice disable í leiknum, ef einhver var að spá í því.

Bætt við 22. október 2006 - 18:15
Nei fjandinn, setti þetta undir vitlausan kork, æði.